En a bar til um essar mundir....

Hmmm hva skal segja. g tla ekki a segj a n taki g mig fari a blogga fullu reglulega. En g tla samt a blogga. Hingatil hefur ekki veri neitt reglulegt slandsblogg um dagleg vintri mn vegna ess hva mr finnst lti gerast, en kannski gerist alveg fullt. a gerist til dmis allveg fullt dag. Alla vegnna um essar mundir almennt gerist heill hellingur. dag var g srstaklega dugleg og tla g hr a segja fr v mli og myndum (ef kisi leyfir a er segja, hann er binn a kvea a leggja sig lnliunum mr ar sem g sit me tlvuna fanginu og pikka.)

Hr er fyrsti kasinn, hann var sett rijudagskvldi

Flutningar 1.nv 005

Og svona leit bkahillan t eftir .

dag var g svo sper dugleg. g tk sko til hendinni(skrti ortak). g setti drasl poka til ess a henda. g fann skriftarbk fr v g var sj ea tta ra og komst a v a g er ekki enn bin a lra a skrifa svona "ɑ" rtt, hva 15 rum sar! En merkilegast er samt a g skuli hafi komist gegnum grunnskla og topp framhaldsskla vitlausa a-inu! Ara bk, mun skemmtilegri fann g lka, a var sgubk fr svipuum tma. sgubkina tti g skrifa eitthva hverjum degi ea alla vega reglulega og kennarinn las san og skrifai athugasemdir undir. g fr a lesa essi skrif mn og a var hin skemmtilegast lesning, a sem 7-8 ra mr datt i hug! a var skldskapur og bara sgur r eigin lfi. byrjun bkarinnar segi g fr v hva mr fannst sumarfri leiinlegt. Mr leiddist allt sumari og g gekk svo langt a segja a g skildi ekkert v hvers vegna sumarfr vri yfirhfu hf! Hva var g a pla, etta mundi g aldrei segja dag. Fannst mr virkilega svona rosalega gaman sklanum. g skrifai lka skldaa framhaldssgu fyrir kennarann. Sagan var um ltinn fola sem sofnai haganum snum og a kom lfkona og setti silfur skeifur hann og svo barst hann skeifunum alla leiina til Bethlehem ar sem hann hitti vitringana rj og elti ar sem eir fylgdu plstjrnunni. Svo horfi hann vitringana gefa nbornum konungnum, gull, reykelsi og mirru ar sem hann lg jtunni. ar nst vaknai folinn haganum snum og ttai sig svo v a etta var bara allt saman draumur. Mr fannst etta eiginlega bara frbr saga me tilvitnunum jlaguspjalli. Frbrasta frsgnin sgubkinni var nokku sem g hefi alveg eins geta skrifa dag. En ar segi fr v a g hafi ekki fundi bkina en n vri hn fundin en vissi g ekki hva g tti a skrifa og ess vegna skrifai g um ennan texta. etta toppai eignlega upptalningu mna hinum msustu fornfnum llum mgulegum kynjum og tlum, egar g var ritlist MH og vi ttum a skrifa dagbk hverjum tma og mr datt ekkrt hug.

g setti lka ofan fleiri kassa. egar g var bin a segja bkur eftir upphalds rithfundinn minn kassa og loka, fr g nstum a grta. g veit ekki hva kom yfir mig. g sver g urfti a berjast vi trin. Mr fannst eins og um vri a ra einhver svik af minni hlfu. Alveg hrilegt. g var nstum bin a opna kassan aftur og taka bkurnar upp. Tilhugsunin um a sj ekki bkurnar aftur br var hrileg essu augnabliki, g skil ekki hvers vegna enda var g lka mjg fljt a jafna mig. Rosalega getur maur veri skrtinn.

flutningar 035

flutningar 041Zorba hafi lka miki a gera dag eins og sj m essum myndum.

Afrakstur dagsinns: 5 svartir ruslapokar, 5 kassar og 1 sjpoki og aumingja Bach bleyjukassanum.
nvember
Og svo var ml a hvla sig.
Annars er g a reyna a venja mig af mbl og Moggabloggi og tla v a fra bloggi yfir essa su hr:http://ulfhildur.tumblr.com/ annig a eir sem vilja fylgjast me get kkt anga inn. essi bloggfrsla er n egar komin anga inn.

Lata stelpan sem er ekki ngu dugleg og arf a leggja harar a sr

Kastljs kvldsins hefur komi mr til hugsunar. Umfjllun um stu drengja grunnsklum, 80% eirra nemenda sem urfa srasto eru drengir. Hvers vegna urfa frri stlkur srasto a halda? g hef ekki kanna a n lesi mr srstaklega til um a, en g leyfi mr samt a draga lyktanir af eigin reynslu. g er sannfr um a a su allveg jafn margar stlkur sem urfi srasto a halda grunnsklunum og drengir. g tel mig vera eina af eim stlkum sem hefi tt a f srasto en fkk hana ekki. Og g er sannfr um a g hafi ekki fengi asto vegna ess a g hefrangt"kyn, og g ekki vi lffrilegan mun. Vandamli var raun ekki sklans heldur samflagsins.

a byrjai fingadeildinni vori 1988, egar jafnrttissinnari mur minni fannst minn grtur vera fegurri en hinna barnanna (sem er nttrulega mjg elilegt ar sem g var hennar barn), en sama tma fannst henni adrengirnir deildinni skra bara, ekki grta. essa daga vori ri 1988 var g sett inn bleikt kynjamunstur. Bleikt plast merki, sem stendur dttir, var sett annahvort um handlegginn ea ftlegginn mr svo a fri n rugglega ekki milli mla hvernig flk tti a koma fram vi og hega sr gagnvart essari nju manneskju. Flk tti a geta gert sr vntingar til mn tfr essu bleika merki. Um lei og mir mn hugsai um a brnin me blu merkin skruu en grtu ekki pent, var hn bin setja samflagslegt merki brnin, sem san helst eim t allt lfi. Drengir eiga a vera meira berandi, eir skra fingadeildinni, mean stlkur grta. mis nnur kynbundin einkenni eru sett ungabrnin, stlkubrn eru ltil og st, drengirnir, strir, sterkir og myndarlegir.Stelpur eiga a vera prar, stiltar, samviskusamar og umfram allt duglegar. Strkar eiga a leika sr aktvt,hlaupa um og hafa htt, stafla legkubbunum upp han turn til ess eins a fella hann niur mei eins miklum hljum og hgt er.g er nokku viss um a sama er upp teningnum grunnsklunum, bara nokku annarri mynd. Strkur sem tildmis erfitt me lestur, gti teki upp v a fara a lta meira fyrir sr fara og a ykir bara allt lagi, hann er j drengurinn sem skrai fingadeildinni. Strkar eru og vera strkar. En stelpa sem vi sama lestrarvandaml a stra, hva gerir hn? a er j tkt a hn fari a vera me lti, g strefast um a hn kmist upp me a sklastofu. Hn j a vera stillt og g og hega sr eins og stlku ber.

N tala g tfr minni reynslu og dreg lyktanir tfr henni. g greindist lesblind og me talnablindu hrra stigi egar g var 18 ra, a ykir frekar seint. t allan grunnsklan fkk g a heyra a g skrifai ekki ngu vel, las ekki ngu miki, gat ekki reikna einfld dmi (allt etta getur veri einkenni nmsruleika). g var svo viss um a eitthva vri a mr og egar g stakk upp v a g gti tt vi lestrarruleika a stra, var ekki hlusta mig. v gar stelpur eiga ekki geta veri svona fullkomnar og tt vi svonastrka"vandaml a stra. g tti bara gjra svo vel a vera duglegri og leggja harar a mr. Og ar sem g var g stelpa og samviskusm, potai g mr gegnum sklann samviskunni. etta gekk lka svona framhaldssklanum. ar fkk g a heyra a g vri ekki ngu dugleg, a g vri lt og tti bara a leggja harar a mr. a grunar engan gu stelpuna sem hefur haft a hlutskipti a vera rleg, g og dugleg, san hn fkk bleika miann sinn fingadeildinni.

mrg r ur en g fkk greininguna mna, grt g mig svefn yfir fullkomnun minni, a vera svona hryllilega lt og dugleg! Stelpur eru lka lesblindar. Hlusti stelpurnar, gruni r, ekki lta umbirnar og samviskusemina blekkja!


Hvenr er nausyn nausyn?

g hef veri a velta essu fyrir mr undanfari. Hvenr er nausyn virkilega nausyn. a er auglsing gangi i sjnvarpinu ar sem veri er a auglsa sparkort N1. Konan auglsingunni segir a hn geti ekki lifa af n blsins sns en hn geti spara svo miki me sparkortinu. einu ri hef g fengi tvr upphringingar fr fyrirtki sem bur upp kreditkort fyrir ungt flk. egar flki hringir segir a mr fr llum afslttunum og tilbounum sem mr bjast hj hinum og essum fyrirtkjum, borgi g me essu korti. Efstur kostur lista yfir kosti kortsins er afslttur bensni. etta fr mig til a hugsa, korti er tla flki aldrinum 18-23 ra, er gert r fyrir a a s nausynlegt fyrir ennan aldursflokk a eiga ea reka bla? Flest flk essum aldri tti a vera nokku heilbrigt og blma lfsins. Flestir slendinga ba hfuborgarsvinu ar sem veri er n yfirleitt olanlegt allan rsins hrings og ekki beint nausynlegt vegna veurs a fara um bl. a er a minnsta kosti mitt mat. g s ekki afhverju ungt og heilbrigt flk tti a sitja blum. Hitt er svo anna ml a a er flk sem getur ekki lifa n blsins. Heimili ar sem eru veikir, fatlair, aldrair, ftafnir ea smbrn, eru til dmis heimili ar sem g get mjg vel skili a bll s nausynlegur. En fyrir utan essi tilvik hvenr er bll nausynlegur? Eitt sem g skil ekki, hva eru foreldrar alltaf svona miki a skutla brnunum snum. g veit ekki betur til en svo a hinga til hafi brn grunnsklaaldri veri skildug til a fara skla snu hverfi, og s sklinn a langt fr heimili barnsins a barni geti ekki gengi sklann, s sveitarflagi skyldugt til a borga strtfer ea sj um a koma barninu og r skla. Framhaldssklakrakkarnir eru lka frir um a ferast einir vert yfir binn til a komast sklann. Fyrir tu rum egar g var grunnskla man g ekki eftir a neinum sem g ekkti sklanum hafi veri skutla, en nna dag, er umferarngveiti hverjum degi vi sklann egar foreldrar eru a skutla morgnanna og skja svo seinni partinn. En hva sem llum blum og skutli lur tlai g ekki a hafa a ml sem meginefni hr dag. Hvenr er nausyn nausyn? a er ekki nausynlegt fyrir mig a reka bl. Fyrir manneskju eins og mig fellst sparnaur v a reka ekki bl og svo g taki n fyrir alla hina afslttina sem fyrrnefndu kreditkorti fylja, a eru mest megnis afslttir hj skyndibitastum, kaffihsum og rum veitingastum. Er nausynlegt a nra sig annig stum? Auvita getur veri gaman og gilegt a fara eitthvert t og f sr eitthva gott, en er a nausyn? Mr er a ekki nausynlegt. g get a mestu lifa af n ess, g fer mest svona stai til a breyta sm til. Fari maur sjaldnar svona stai og borar akeyptan mat, v skemmtilegra er a egar maur fer. Sama mtti lka segja um mislegt anna, tildmis tlandaferir. Er nausynlegt a fara pakkafer til slarlanda hverju ri, ea verslunarfer til Glasgow ea Boston? g held a hljti a vera a fari maur far gar ferir veri r mun merkilegri og eftirminnilegri, en ef maur vri stugt slkum feralgum. Var a nausynlegt fyrir mig a kaupa njan sma fyrra, svo a gamli riggja ra sminn minn fri enn gang? Hvenr eru svoleiis hlutir virkilega nausynlegir? Af hverju kaupir maur nja hluti egar me ara hluti sem virka og gera sama gagn? Af hverju kaupir maur njar buxur bara af v a gmlu buxurnar eru ornar of strar? g get sett mig belti og haldi eim annig uppi. Af hverju getur maur ekki bara veri ngur me a eiga yfirhfu buxur til a fara ?!Allt a sem flk kaupir bara af v bara, ea af v a vill bara eiga eitthva. egar g hugsa um a velti g v fyrir mr, hvers vegna skpunum urfum vi a eiga svona fjri miki? a er aldrei ng! Alltaf urfum vi meira og meira af llu. Meira dt, meiri gindi, meira drasla eru svo miklar versagnir llu. Jafnvel eir sem berjast gegn efnishyggju og tlitsdrkun taka tt v llu, hgmi og grgi eru eli mannsins og erfitt er a breyta v. En eir sem vilja reyna a vera ngjusamir me a sem eir hafa ea berjast gegn eigin hgma ea grgi, eru held g oft litnir snargeggjair ea alla veganna me lausa skrfu.

Heimurinn

Jja, nna finnst mr g hafa eitthva a segja. g tla a tileinka essa bloggfrslu Jamie Oliver. g var a horfa hann danska sjnvarpinu grkvldi og o my god, g ekki til or. a er reyndar ekki satt v g sko or. Hann var Bandarkjunum og tlai a taka til sklaeldhsunum eins og hann geri svo listilega Bretlandi um ri. a er sko ekki vanrf v a endurskoa matarvenjur flksins bnum sem hann fr til og grunnsklanum bnum. g st ndinni allan tmann! Krakkarnir fengu tvr mltir dag sklanum, morgunmat og hdegismat. morgunmat fengu krakkarnir pizzu, jgrt og mjlk. eir fengu val um rennskonar mjlk, venjulega mjlk, mjlk me jararberjabragi og og mjlk me skkulaibragi. Flestir fengu sr skkulaimjlkina en enginn venjulega! g veit ekki hvort mr var meira brugi vi a sj krakkana bora pizzu morgunmat sklanum ea hafa val um bragtegundir mjlkinni! a arf vart a segja fr v a margir krakkanna hentu jgrtinu. hdeginu voru san kjklinganaggar, steiktir nota bene, kartflums sem innihlt ekki snefil af kartflum, vxt og heimabaka brau. Enginn snerti vi brauinu og flestir vextirnir fru snertir rusli. Svo kom ljs a krakkarnir boruu gjarnan sama rusli heima hj sr kvldmat. g bara ekki til or. Ef barni mitt yrfti a fara svona skla mundi g senda a me nesti sklann hverjum degi, ekki spurning. Jamie Oliver fr san heimskn til einnar fjlskyldu ar sem allir eiga vi offituvandaml a stra. a var n reyndar ekki fura ar sem mest notaa eldhstki var djpsteikingarpotturinn. Frystirinn var sttfullur af frosnum instant pizzum sem allir fjlskyldumelimir boruu vst miki af. au hentu n samt djpsteikingargrjunni og Jamie tlar a hjlpa eim a elda hollari mat, sem er lka gur. a verur framhald nstu viku bi fr heimilinu og sklanum. a versta var samt vimti sem Jamie fkk af bum essa bjar. a var trlegt. Hann fr vital tvarpsrs og tvarpsmaurinn var svo dnalegur. Honum fannst Jamie vera hrokafullur a vilja hjlpa bunum a auka lfsgi og fyrst og fremst lfslkur. v a kom fram a essi tiltekni br er s feitasti llum Bandarkjunum og algengasta dnarorsk eru hjartasjkdmar vegna offitu. Jamie mtti vlkri mtstu, a var einskonar fjlmilafr bnum yfir nrveru hans. Vihorfi var svo lti "Why fix something that ain't broke". etta var raun sama ml og Al Gore og An Inconveniant Truth og mli me Dixie Chicks, Bush og stri rak. Mrgum Bandarkjamnnum finnst, held g, a eigi a tskfa flki sem hefur heppilegar skoanir, ea stareyndir sem gagnrna besta og rkasta land heimi ar sem allt m, elskulega US of A. Jamie Oliver fann samt einn mann bnum sem tk honum opnum rmum s a matarri flksins og offita er alvru vandaml og var a einn prestur bnum. Samband Bandarkjamanna vi Gu er nttrlega kaptuli taf fyrir sig, sem g mun held g aldrei skilja, bendi aftur Dixie Chicks, Bush og rak mili. a virist vera a a su Bandarkjamenn sem eru svo gu sambandi vi Gu a eir gera allt sem eir gera nafni hans (hvort sem r gerir geti svo talist rttar ea ekki).

"Sunday morning, heard the preacher say: Thou shall not kill. I don't wanna hear nothing else about killing and that it's God's will" Dixie Chicks - I hope

En hva um a presturinn segir a a s vilji Gus a Jamie Oliver s arna kominn til a bjarga flkinu, og tlar a predika njan lfsstl yfir sknarbrnunum snum. g vona a a heppnist. Jamie benti lka a a Bandarkin er ekki eina landi sem vi essa fugsnnu samflagsrun. etta er vandaml vestrnu rkjunum almennt. Vandamli er bara svo strt Bandarkjunum og g held a Bretland komi ar eftir, g er samt ekki viss. Og svo litla elskulega sland, vi urfum a passa okkur, v essi offituvandaml og matarris vandaml fara vst rt aukandi. g gti svo sem haldi langa fyrirlestra um skoanir mnar mlum vestrnnar menningar sem lta a heilsu og lferni. g kippi v bara liinn vikuna sem g tla a vera forstisrherra og laga hina og essa kvilla landsins. S listi lengist og lengist hj mr a g held g veri a endurskoa a hvort ein vika dugi mr til a lkna slands mein!

En n vk g a aeins lttari mlum. g hef algjrlega fundi ntt hugaml. Vdeger, a er barasta gaman. Hr eru nokkur sem g nefndi sustu viku ar sem g tala ensku

Link: What's in my bag

Link: 25 questions - Tag

Link: Let's bake a cheese cake

og hr er a njasta, g tk a upp dag

Link: This or that? - tag

San er hgt a finna nokkur fleiri essari su hr. Og ef i, lesendur gir, eru me einhverjar uppstungur um eitthva sem g gti tala um ea gert videi, eru r velkomnar.


stutt blogg

a su um a bil rjr vikur linar fr sasta bloggi, er ekki fr mrgu a segja, bara saZorba kominn peysuma sagan aftur og aftur. g er bara a ba. g s nna hva g er venjulega alltaf eitthva t um allt og geri fullt af hlutum alla daga allan daginn ( a venjulegu finnist mr g ekki gera neitt). a er talsver togstreita a geta allt einu ekki gert allt a sem maur er vanur vegna svona orkuleysis. Svo kemur samviskan lka inn og segir a g tti n a geta gert meira, hausinn og lkaminn su ekki sama sinnis. En hva um a. Fyrir helgina kva g a segja mig r einu nmskeii sklanum v a er deginum ljsara a g r ekki vi a vera fullu nmi akkrat nna. Nmskeiin sem verur fyrir barinu er bkmenntasagan sem mr finnst n annars skemmtileg. a er bara miklu meiri lestur vi hana en reyttur haus minn rur vi. morgun tla g a ganga a a segja mig r nmskeiinu. Samviskusemin arf bara a ba aeins. g ver bara ltra dugleg bkmenntasgunni eftir r. LoL

Hr til hliar m sj skotti Zorba ar sem hann var kominn inn peysu dag og g mtti til me a smella af.

Annars hef g sustu vikur veri svolti a leika mr meira me myndavlina mna og pslai loksins saman vdei sem g tk held g bara annan Jlum ea alla veganna milli jla og nrs en hafi ekki klippt a til. g geri a um daginn og hr fyrir nean er myndbandi. g er lka bin a gera nokkur fleiri vde ar sem g tala ensku svo vinir tlndum geti lka skili, en eim tla g a hlaa upp einu af ru nstunni. a hefur reyndar lka hvarfla a mr a prfa a gera svona vdeblogg, en mr finnst dlti gilegt a tala vi sjlfa mig myndavl, a gangi betur nna, en a geri vdeinu hr fyrir nean sem fyrsta myndbandi sem g geri!


Laugardagskvld

a hefur n ekki margt gerst san g bloggai sast. Nema kannski a g geri Body Balance fingar gr og er nna me rosalegar harsperrur. a er ansi vont-gott ea gott-vont a setjast og standa upp. g sver a, Body Balancei klikkar aldrei! g var nokkra tma dag hj afa og mmu en eftir a g kom heim fr eim hef g veri a leika vi kttinn. g prjnai lka fyrsta sinn san 2010. g bara hef alltaf, a sem af er essu ri, haft anna hvort ekki skap til ea orku til a prjna, anga til dag. a er svo gott a halda aftur prjnunum. g held a kettinum hafi lka tt a gaman.

Hr er afrakstur leiks okkar kvld
Stur, Jafnstur, riji

egar Gangleri kom til Valhallar hitti hann ar fyrir Han, Jafnhn og rija sem voru raun hinn eini og sanni inn. g hef hitt Stan, Jafnstan og rija en s er reyndar ekki nefndur Alfur, heldur Zorba.

g stend mig engan veginn bloggfrslum. Sasta nn sklanum endai vel. Prfin fru a mestu eins og g hafi bist vi. S ttur nmsins sem gekk best var mlskulistin sem er einnig mitt upphald. g held fram sklanum nja rinu og er n egar bin a vera tpar rjr vikur. g hef samt mtt mismiki essar vikur. g mti bara eins og orkan leyfir, g er ansi reytt ess dagana og ver tkeyr vi minnsta lag. lag telst til a mynda a lesa heila su bk, en eftir slkt afrek finnst mr g urfa a leggja mig. Einbeitingin er lka frekar ltil. En g mti n samt sklan g s a mestu undurbin fyrir tmana, a er a segja, allveg lesin. En kennararnir sem g hef tala vi tla a taka tillit til essa orkuleysis mns. Mr finnst bara allveg nausynlegt a fara sklan g s a miklu leyti ti ekju tmunum. Samt tkst mr a skila inn verkefni beygingar- og ormyndunarfri um daginn og f fullt hs fyrir, en g veit satt a segja ekki hvernig mr tkst a.

Svo g vki n ekki langt fr mnu eigin slenskunmi, er g komin sm vinnu vi a kenna tlendingum slensku hsklanum. g er astoarkennari. a kom annig til a fyrir jl var auglst eftir astoakennara nsmkei hagntri slensku fyrir tlendinga og g stti um. Jlin og ramtin liu og g hafi ekki heyrt neitt og bjst raun ekki vi a f svar einu sinni, ar sem g hafi enga reynslu af kennslu. En svo kom allt einu tlvupstur byrjun janar, 4. jan., og honum var g bein um a koma vital daginn eftir, sem g og geri og fkk vinnuna. g fer einu sinni viku a astoa vi kennslu. g er svo akklt fyrir a f etta tkifri, g var n efa ekki hfasta manneskjan starfi, rtt a byrja BA nmi og engin reynsla af kennslu. g er lka stolt a hafa veri valin. g held a a g s ekki allveg me sjlfri mr essa dagana, hafi etta tkifri veri akkrat a sem g urfti byrjun rsins. g er bin a mta til kennslu rj mivikudagsmorgna r, og g ver a segja a a hefur veri frbrt! a a hafi veri spenna og stress byrjun er svo mikil hvld fyrir mig a vera arna. Mr finnst g eiginlega bara allveg vera endurnr eftir hvern tma. etta eru nokkrar af eim fu klukkustundum sem g er g sjlf, ll vandaml og hyggjur, og magnleysi bak og braut einn og hlfan tma r. a er bara svo upplfgandi. g held lka a mr gangi bara vel, g er bin a fara yfir verkefni fr nemendum og allt saman.

augnablikinu mean g skrifa essa bloggfrslu, sofa Stur, Jafnstur og riji maganum mr me loppur vinstri framhandlegg mnum. Svoleiis er hann Zorba, honum finnst gott a kra egar hann er reyttur, en ess milli er hann mikill fjrklfur og leikur sr miki. Hann gefur stra frnda snum Blettatgurnum lka lti eftir, v hann er rvals spretthlaupari!

Sm mynd af drinu a skoa nju klrustngina sna.


slenska er okkar ml

N er kominn tmi fyrir ntt blogg. Kilju Egils Helgasonar sjnvarpinu n vikunni var fjalla um rafbkur, framt eirra slandi og hrif eirra slensku. g finn mig n tilknna til a lta nokkur or um a falla. g hef prfa a lesa rafbkur skjnum tlvunni hj mr og alltaf fundist a gilegt. g hef bi prfa skldsgur og nmsbkur og greinar. g velti v oft fyrir mr hvort mr tti betra a lesa raftexta ef g hefi tki eins og amazon kindle ea apple ipad en ar sem g hef aldrei s svoleiis tki me berum augum er erfitt fyrir mig a segja til um a. En eitt veit g fyrir vst a slkt tki mundi varla borga sig fyrir verandi slenskufring sem er eirrar skounar a sem slendingur tti maur a geta lesi um langflest murmlinu. En stareyndin er s a a er enn mjg langt land me a vera annig. Oftar en ekki er vitagagnslaust a sl einhverju upp slensku inn leitarvlar eins og Google, v miklar lkur eru v a enginn hafi haft fyrir v a skrifa eitthva um vikomandi efni neti ar sem mlsvi slensku er mjg lti. mislegt anna tkninni og tlvuheiminum er ekki til slensku. Til dmis hefur urnefnd spjaldtlva ipad ekki stuning til a skrifa slenskt stafrf a sjlfsgu s hgt a lesa slensku grjunni. Hitt er svo anna ml a slendingar hafa ekki lglegan agang a itunes og ibooks netverslunum Apple og f slensk rit til fyrir almenning til notkunar slkum tkjum. Ekki m samt gleyma allri runinni sem ori hefur sustu rum slensku tkniheimi. Vafrinn Firefox er til fyrirmyndar, hann bur upp vimti slensku og notar or sem virist hafa veri lg hugsun vi a skapa ea gefa nja merkingu. Mr er sama tt flki finnist fyndi ea skrti a g skuli segja "a opna njan flipa vafranum" sta ess a tala um "opna njan tab browsernum". g nota lka Office pakkann og Windows slensku. Margir farsmar hafa notendavimt slensku, misgott samt. En ekki allir bja upp a rita slenskt stafrf. En ess m geta a bloggfrsla essi er skrifu farsma. Hann er me einhverskonar orabk sem hefur a hlutverk a klra orin fyrir mig. Hn er langt fr v a vera fullkomin v g hef reki mig a a hn br ekki yfir llum beygingarmyndum ora llum kynjum. etta er samt rtta tt.
g ver a segja a a getur veri hamlandi pirrandi a vita a a eru til tki, tl, tkni og jnusta sem maur getur ekki ntt sr til fullnustu ea jafnvel alls ekki v mlsvi manns er smtt, jin manns er fmenn ea landi manns er r alfaralei heimslfunni sem a tilheyrir. g held a a s mikil framt v a koma essu llu lag. Ef a vri lg hersla essi ml landinu og ef jafn mikill rur vri tungumlum og raungeinum yrfti ekki a hafa hyggjur af slenskri tungu tknld. v ef fleiri hefu betri kunnttu mlinu og hefu huga (sem kannski gti nst me rri) gtu fleiri unni vi a slenska tknina. a er ekkert sem segir a tknin urfi a gna slensku mli bara ef vi hldum rtt spunum. slenskan ekki bara a vera til heimabrks!!!

strir hringir og hjartalaga

Nna er g nstum v bin a vera slenskunemi mnu. morgun, fimmtudag verur mnuur liinn. Mikil skp lur tminn hratt, ver g a segja. g er meira a segja bin a skila og f til baka fjgur verkefni. a eru verkefni mlfri og aferafri. Njasta verkefni sem g fkk til baka var aferafriverkefni sem g fkk 3 af 3 fyrir. En a var n bara einfalt verkefni gagnrninni hugsun.

Enn hrfst g ekki svo mjg af bkmenntafrinni, en vi erum bin a vera a fst vi bragfri og stlbrg sem er eiginlega bara upprifjun fr v framhaldsskla og jafnvel r grunnskla. Fyrirlestrartmarnir eru yfirleitt mjg fnir, en a er nnur saga me umrutmana sem mr finnst vitagagnslausir. g f alla veganna ekkert t r eim og ef g a segja satt hundleiist mr eim. Mr finnst eir a mestu vera vitleysa. En hinga til hfum vi veri a tlka lj og mr finnst svo margir samnemendur mnir oftlka ljin um of. g hef lrt a a a er trlegt hva flki dettur hug. Sumt er svo langstt og vitlaust. En kannski ahyllst g bara einfaldar og skrar tlkanir sem g auvelt me a rkstyja me hjlp ljsins.

Mlfrin er alltaf isleg. a kom sgulegur mlfringur til okkar um daginn aferum og vinnubrgum a frddi hpinn um sgu slenskrar mlfri og ar var g margs vsari. Vissu i til dmis a sterka beyging sagna er fr v 4000 fyrir Krist egar mli var indevrpska og a veika beygingin er njung r germnsku fr 1000 fyrir Krist. g komst lka a v a um tma datt tkni r mlinu en a var af v a a var mlbreyting Noregi og hlji fr, en mlbreytingin var ekkert slensku og v var aftur teki notkun sar. Ori hnd er af svo klluum kvenkyns u-stofni og er eina slka ori slensku. Me v a skoa gotnesku hafa fringarnir fundi t hvers vegna ori beygist svona skringilega gufalli(hendi). En a er vegna ess a ori yfir hnd gotnesku er handus og u-i ar kallar fram hljvarp annig a a-i breytist e og u i, ea eitthva svoleiis. En a sem mr fannst merkilegast essu var hvernig fringarnir hafa plt essu og rannsaka einstk or og finna reglu hlutunum svona langt aftur tmann me hjlp annarra tdaura mla. En hva um a, g tla ekki a skrifa upp allt a sem kennararnir segja ea g hef glsa niur. a er ekkert spennandi ;D

Annars hefur mr fundist g vera heldur heimspekilega enkjandi upp skasti. a er held g ll gagnrna hugsunin. Ekki a g s ekki heimspekilega enkjandi og beiti gagnrninni hugsun a staaldri. a er n fjldi kennara MH sem predika gagnrna hugsun og heimspeki. a eru kennararnir sem staglast v a eir su sko a undirba nemendur fyrir hugvsindi hsklastigi. g tel arft a taka fram a eir kennarar sem etta segja eru flestir tungumlakennarar. (Innskot: Hver deild Hsklans, a minnsta kosta innan hugvsindasvis, hefur sinn eigin, flsfska/afera krs og fr a velja sjlf hversu miki er heimspeki og hversu miki er aferafri ea bara hva er gert essum krsum. deild erlendra tungumla er krs sem byggur er frinni bakvi heimspekina. ar er maur ltinn lra um heimspekinga, allt fr Skratesi. Og maur arf a kunna g deili mnnum eins og Descartes ea Derrida, kenningum eirra og geta bori r saman. etta fannst mr drepleiinlegt og s engan(og enn s engan) tilgang me a geta a. g hef alla veganna ekki s hvernig frin um heimspekinga gagnast mr minni frigrein. Hitt er svo anna ml a heimspeki reynd er gagnleg en vi hana er ekki fengist deild erlendra mla. ar prfar maur ekki kenningar. En aferafri slenskunnar er meira um a maur s ltinn beita heimspeki sjlfur.) Gagnrnin hugsun og heimspeki er tvennt ntengt v me gum vilja er hgt a beita gagnrninni hugsun nstum hva sem er og leiist maur gjarnan t hringlaga heimspekihugsanir. Hvernig get g veri viss um a grasi ti s grnt en ekki fjlubltt? - Svari vi v er auvita a g get ekki alls ekki veri viss um a, en sama tma veit g a a er a af v fyrir lngu hefur flk sett or sjnir snir. einhverjum tmapunkti hefur veri maur, ea kannski llu heldur menn sem hafa byrja kalla etta grnt og a bara stai breytt. a er samflagslega stafest a gras er grnt, en gtu samt ekki augu allra veri a blekkja og a sem vi sjum grnt s raun eitthva anna. g gti meira a segja velt v fyrir mr hvort gras s rtt heiti fyrirbrisins. a hljmar kannski ttalega absrd og langstt hugmynd en a er ekkert hgt a vera handviss um etta. framhaldi af essu gti g svo hugsa Hvernig veit g eitthva ea hva veit g. Reglulega hugsa g um etta og kemst alltaf a smu rans niurstunni um a raun viti g ekki neitt. En um lei og g fullyri a g viti ekki neitt er g a gefa til kynna a g viti eitthva. v g veit a g veit a g veit ekki neitt og um lei og g veit a g viti ekki neitt hefur niurstaa mn um a g viti ekki neitt falli um sjlfa sig, v g veit a minnsta kosti a g viti ekki neitt. g hef v egar llu er botninn hvolft einhverja vitneskju. Fyrir nokkrum rum hugsai g fyrst hring og fannst a svo gilegt v g var bara ruglu af llum hugsununum og beinlnis bara illt hfinu. En eftir v sem g hugsa meira svona v minna gilegt er a. Hitt er svo anna ml a egar g hugsa um a mr finnist hringlaga hugsanir ekki jafn hrilegar, finnst mr a hrileg hugsun a mr gti tt eftir a finnast a gilegt.


Alls konar

Jja er tmi kominn fyrir nja frslu.

Hr verur reynt a stikla stru yfir atburi sustu 14 daga en atriin vera a llum lkindum einni bendu ef g ekki mig rtt.

g er semsagt bin a vera slensku nemi tvr vikur og enn sem komi er, er g hst ng. Bekkurinn er str minn mlikvara, g reikna me a a su um 50-70 nemendur, a koma nttrulega aldrei allir tmana. 50- 70 nemendur er n samt fmennt samanburi vi sumar arar deildir sklans. En 50-70 er hins vegar mjg fjlmennt samanburi vi 6 manna hp dnskudeildinni. a voru vibrigi fyrir mig a koma r fmenninu dnsku yfir fjlmenni. En g ver n samt ekkert svo vr vi allt etta flk. En auvita er maur lengur a kynnast llu essu flki ea a ekkja a me nafni. Enn sem komi er ekki g n bara hann Vigni sem var MH. En g tla n samt a kynnast fleirum. Liur eirri tlun er a taka tt vsindafer Mmis Morgunblai ar sem starfsemi ess verur kynnt, svo a Moggann urfi ekki a kynna fyrir mr, g hef fari tvisvar sinnum ur svona skipulagar skounarferir Moggann. g tla fyrst og fremst essa fer til a sna mig og sj ara.

Upphlds fagi mitt sklanum enn sem komi er er mlfrin. Mr finnst hn bara miklu hugaverari og skemmtilegri en nokkurn tman bkmenntafri. Mr finnst mun skemmtilegra a orflokkagreina en a velta fyrir mr braglium. g er bin a lra a mlfrinni a barn eins og hann Matthas Hallur frndi minn er komi me allt hljkerfi murmlsins hreint. g reikna me a Matthas Hallur s vntanlega auk hljkerfis murmlsins kominn me snska hljkerfi nokkur hreint. mlfrinni veltum vi lka fyrir okkur hvernig mlvitund flks virkar, flk hefur nefnilega mismunandi mlvitund. a er a segja a sem einum ykir elilegt mlinu getur rum tt algjrlega t htt.

g hef lti a segja um bkmenntafrina, hn er fn en hfar augnablikinu ekki eins til mn og mlfri. Ea kannski er a bara bragfrin sem mr finnst leiinleg en a er a sem vi fengumst vi sustu viku.

aferum og vinnubrgum rijudaginn frum vi a skoa rnastofnun og fengum ar a skoa gmul skjl sem var mjg merkilegt og gaman a mnu mati. ar fengum vi a sj rit fr 12 ld og mig minnir a a s elsta rit sem til er norrnu mli llum heiminum. g f n bara hroll vi tilhugsunina a g hafi s slkt rit me berum augum. Hin ritin sem vi fengum a sj voru samt heldur yngri. Vi skouum lka hljritasafni og komst a v a vinnan ar er endalaus, en ar vinnur flk vi a fra gmul hljrit kassettum yfir stafrnt form og koma um lei skipulagi skipulagt skipulagi. fimmtudaginn frum vi san vestar binn og skouum Orabk hsklans. a var ekki eins skemmtileg heimskn, eiginlega fannst mr hn leiinleg strum kflum. Skrifstofur eru almennt ekkert mjg spennandi.

g er bin a fara tvisvar sku, fyrst fr g bara einstaklingsvital til kennarans, sem kennir lka eitthva MH en hefur samt ekkert kennt mr ar, g held hann s mest ldungadeildinni. a samtal var bara stutt og fr fram slensku. San nna mivikudaginn fr g fyrsta tmann. a eru ekki eiginlegir tmar sku en maur arf a mta nu sinnum svokalla Workshop yfir nnina. tmann sem g fr mivikudaginn mttu tveir arir nemendur, maur mtti sko velja um nokkra tma annig a restin mtti rum tmum. g fr nnast dansandi af glei r Nja Gari ar sem skan var, v g var betri sku en hinir tveir nemendurnir sem ar voru. a gaf mr rosalegt boost. g gat meira a segja rtt vi kennarann sku og g held a mr hafi tekist nokku vel a koma fr mr v sem g hafi a segja. Mr finnst mjg gaman a hafa nna tt samtal vi jverja sku. g hlakka bara rosalega til a halda fram sku. egar g svarai spurningu kennarans um af hverju g s sku, fannst honum svari mitt merkilegt. g sagi nefnilega a g vri arna eiginlega bara af v mr finnist tilgangslaust a vera bin a verja tveimur og hlfu ri a lra eitthva tunguml framhaldsskla og gera san ekkert vi. etta er nttrulega dagsatt, en a var eins og etta vri ekki svar sem hann heyri oft. Hann sagi mr a hann hefi heyrt skrtnari svr, til dmis hafa komi strkar komi sem hafi vilja lra mli af v eir eiga krustu fr skalandi.


Nsta sa

Um bloggi

Úlfhildur

höfundur

Úlfhildur Flosadóttir
Úlfhildur Flosadóttir
Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • nóvember 022
 • nóvember
 • flutningar 041
 • flutningar 035
 • flutningar 033

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband