Skulum vit tosa føroyskt?

Loksins, kemur føroyskt blogg. Hesin vika hevur verið long. Mánadagin fór eg til arbeiðis. Eg gekk ígjøgnum býin og fikk lítið sjokk. Tað voru entá fólk í býnum eftir Ólavsøku. Men eg helt bara áfram. Vit vorum bara tvær. Eg og samstarvari mín, Sára sum hevir arbeiðið eitt ár í plantagen.. Vit gikkum ut á ruddingartur.  Meðan eg ruddaði komu nakir menn og spyrðu opp á danskt "Hvor finder vi SMS?" spurði einn maðurin. Eg kunni hoyra at maðurin var ikki danskur, so ansaði eg um í hvaða londum tosar fólk danskt. Jú tað er í Føroyum og í Íslandi. Ein Føroyingur skuli ikki spyrja um SMS sølumiðstøðina, og um han skuli spyrja svo skuldi han gera tað opp á føroyskt. So tað var bara ein møguliki eftir. Maðurin var Íslendingur! Eg spurði han opp á danskt " Er du islænding?" og maðurin svaraði "ja". So byrjaði eg at tosa íslendskt og greiða frá hvussu han finnur SMS. eftir tað spurði maðurin hví eg tosaði so gott íslendskt. Eg sagði at tað skuli vera nakað løgið om eg ikki gjørti tað. 100% Íslendingur, fødd og uppalin í Reykjavík.. Hetta var frálíkt. Maðurin halti at eg var Føroyingur! It made my week! Eg  gerðist eisini var við at eg má keypa nýggji stivlirar, tá eg var í ánni og málaði brúgv, stivlirnir eru við holum! Eg fáaði vatn í stivlirna.
 
Týsdagin var so koyritúrur við Lindu. Hon havði leigað ein bílur fyri níggju fólk, men tað var bara eg og danska gentan Cindy sum komu við. Vit koyrtum først til Kirkjubøur og síðan koyrtum vit norður. Vit sáum Risan og kellingina, tey eru íslendsk trøll sum komu frá Íslandi til at stjala Føroyum og taka oyggjarnar við sær til Íslands, men tey voru fyri óhappi sólin kom opp áðrenn tey náuðu aftur til Íslands, so tey broyttust í stein. Linda segði mær at hon hevir búggvið eitt ár í Íslandi og hon segði at hon "talar frábæra íslensku" síðan ló hon.  Hon segði tó at tað tá hon tosaði íslendskt í handilar tá havi Íslandingarnir tosað enskt við hona og at hon kunni ikki forstáa hví teir gjørtu tað, hví teir kunnu ikki bara tosa íslendskt. Tað skilji eg heldur ikki. 
Í dag havi eg verið heima vegna mánaðarsjúku. Men til alla lukku lánaði eg trý filmar á bókasavninum í gjár og eg havi hyggjað at alla filmarnir. Tað var Moulin Rouge, Save the Last Dance og A Prairie Home Companion. Men í morgun fari eg til arbeiðis og eg havi eisini ráðið av at eg skal arbeiða í vikuskiptinu tví eg vilji vinna opp tá penga eg havi missað í dag.
Eg havi uppdagað at appelsínirnir eru mikið bíligari enn súreplirnir. So nú keypi eg bara appelsínir men ikki súreplir.
 Nú havi eg skrivað blogg opp á føroyskt, men eg veit ikki um eg havi stavað øll orðin rætt ella bendt orðin rætt. Tað er ikki so eyðført at skriva eitt mál sum maður hevir ikki lært so væl.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergþóra Jónsdóttir

brakandi snilld!

Bergþóra Jónsdóttir, 3.8.2007 kl. 21:24

2 identicon

Sæl og blessuð elskan. Þetta er frábært blogg. Afi skildi allt.Það var bara eitt orð sem ég skildi ekki, en ég réð í meininguna. Flott. Ég er alveg undrandi hvað þú ert klár í færeyskunni eftir svona stuttan tíma. Amma á eftir að lesa bloggið. Ég veit að hún skemmtir sér við það.

Bestu kveðjur frá okkur báðum.

Jon Hallsson (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 21:52

3 identicon

Ef þetta er ekki færeyska þá ertu bara búin að búa til þitt eigið mál, og þetta mál virðist alveg meika sens hvort sem það er rétt stafað og beygt eða ekki. En hvað er ruddingartur. Er það garður? Og þú varst að rudda? Þýðir það að raka eða slá? Skemmtilegt, og ég þakka fyrir þetta skemmtilega blogg.

En svo er annað að hér sé ég að herra Jón Hallsson hefur skrifað komment!!! Af hverju fáum við Ólöf engin komment við okkar bloggum. Ég er sko SPÆLD!!! Ussumsvei, þið fáið bara ekkert að vita hvað við vorum að gera skemmtilegt í dag : = )

Ímsí (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 03:38

4 Smámynd: Bergþóra Jónsdóttir

hei, ímsí pímsí, ég er alltaf að kvitta á bloggið ykkar!  ekkert vol takk!

Bergþóra Jónsdóttir, 4.8.2007 kl. 09:17

5 Smámynd: Úlfhildur Flosadóttir

Takk fyrir athugasemdirnar

Mér þykir merkilegt að, Íma að þú skulir tengja ruddingatúr og það að rudda við garðyrkju. Fyrst þegar ég heyrði það tengdi ég það við rudda og ruddaskap. Það að rudda er að taka til(kemur frá dönsku rydde op). Við erum þó ekki beint að taka til þegar við förum í ruddingatúr. Við tæmum ruslafötur, maður getur nú alveg kallað það að taka til.

Garður á færeyksu er garður, að raka er at raka, að slá er at slá

Úlfhildur Flosadóttir, 4.8.2007 kl. 11:14

6 identicon

Mér fannst þetta vera skylt því að "ryðja" einhverju úr vegi, einsog ruddar gera gjarnan, og fannst því sláttur eða að raka trúlegt enda er maður þá að ryðja grasinu úr vegi.

Begga, alltaf að kvitta, hvað tvisvar!!! En þú mátt þó eiga það að þú ert sú eina sem hefur nennt að standa í því og ég ætla því ekkert að vera að vola í þér. Hinir mega hinsvegar taka þetta til sín : = 0

ímsí (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 18:10

7 identicon

Skemmtilegt blogg Úlfhildur mín og fallegar myndir hjá þér. Það verður gott að fá þig heim. Kveðja til ykkar mæðgna

Sigga, Þórir og Jón Bragi krútt

Sigga (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 19:18

8 identicon

Gott hjá þér. Brynja vinkona segir að þú skulir þrátt fyrir fínan texta tala og skrifa íslensku í samskiptum við Færeyinga!! Þeir skilji allt og þú munir líka skilja allt hjá þeim. Hún vonast til að þú bankir upp á í íslenska sendiráðinu áður en þú ferð heim. Þar mun hún hafa heitt á könnunni eða kalt vatn úr krananum og hlakkar til að sjá ykkur mæðgur. Þú veist alveg hvar húsið er, er það ekki? Auðvitað vill hún fá fréttir af hvernig?, hvar?, hvurs?, hvaða?, a-ha!!

Það væri gaman ef þú myndir allavega hringja í hana á skrifstofutíma - sjá færeyska símaskrá

Ó.

Ólöf Jónsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úlfhildur

höfundur

Úlfhildur Flosadóttir
Úlfhildur Flosadóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • nóvember 022
  • nóvember
  • flutningar 041
  • flutningar 035
  • flutningar 033

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband